Þú átt rétt á Genius-afslætti á Lia Fjellhotell! Til að spara á þessum gististað þarftu bara að innskrá þig.

Lia Fjellhotell er staðsett 850 metra fyrir ofan sjávarmál en þaðan er útsýn yfir fjallið Hardangervidda. Það býður upp á ókeypis Wi-Fi-Internet, einkabílastæði og aðgang að frábærum skíðabrekkum. Miðbær Geilo er í 14 km fjarlægð. Öll herbergin á Fjellhotell Lia eru með sérbaðherbergi með sturtu. Mörg herbergin eru með útsýni yfir Hardangervidda og dalinn og flest eru með sjónvarp. Lia Fjellhotell býður upp á sína eigin skíðabrekku með skíðalyftu. Önnur aðstaða innifelur gufubað, setustofu með opnum arni og bar með fullri þjónustu. Í garðinum er barnaleikvöllur og grillsvæði. Hin nærliggjandi Lia-skíðamiðstöð býður bæði upp á skíðabrekkur og gönguskíðabrautir en þar einnig er hægt að leigja skíði og snjóbretti. Vinsæl sumarafþreying innifelur gönguferðir, veiði og kanósiglingar. Hægt er að leigja árabáta á staðnum og fjallahjólreiðar eru vinsælar á svæðinu.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni – þau gáfu henni einkunnina 8,2 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,2)

Frábær matur: Maturinn hér fær góð meðmæli

Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið

Beinn aðgangur að skíðabrekkum


Innskráðu þig og sparaðu
Innskráðu þig og sparaðu
Þú gætir sparað 10% eða meira á þessum gististað með því að skrá þig inn

Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 einstaklingsrúm
1 einstaklingsrúm
2 einstaklingsrúm
og
1 svefnsófi
2 einstaklingsrúm
og
1 svefnsófi
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
8,8
Aðstaða
7,1
Hreinlæti
8,0
Þægindi
7,8
Mikið fyrir peninginn
8,0
Staðsetning
8,2
Ókeypis WiFi
8,3
Þetta er sérlega lág einkunn Geilo
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • Jan
    Noregur Noregur
    Quite a large family hotel near Geilo, a well-known Norwegian center of winter sports at the margin of Hardagenvida. The distance from Geilo can be aporximately 10 km by car. There was originally a farm at the place where the hotel is situated, it...
  • Allixandria
    Bretland Bretland
    The hotel owners - Knut Arne and Bjerge - were so friendly and caring. We went out of season and they were so attentive to us with meals, ski hire and lifts to the town. Knut Arne even helped our youngest family member to learn to ski and took...
  • Irina
    Noregur Noregur
    Cozy atmosphere, beautiful decor in the dining area, amazing buffet for breakfast and dinner. Good slopes for cross-country skiing starting straight from the hotel.

Umhverfi hótelsins

Aðstaða á Lia Fjellhotell

Vinsælasta aðstaðan
  • Ókeypis bílastæði
  • Fjölskylduherbergi
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Skíði
  • Reyklaus herbergi
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Bar
Baðherbergi
  • Salernispappír
  • Baðkar eða sturta
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Sturta
Útsýni
  • Fjallaútsýni
  • Garðútsýni
  • Vatnaútsýni
  • Útsýni
Svæði utandyra
  • Arinn utandyra
  • Garðhúsgögn
  • Verönd
  • Garður
Skíði
  • Beinn aðgangur að skíðabrekkum
  • Skíðapassar til sölu
  • Skíðaleiga á staðnum
  • Skíðaskóli
  • Skíðageymsla
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Ekkert aukagjald.
Tómstundir
  • Hjólaleiga
    Aukagjald
  • Bogfimi
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Íþróttaviðburður (útsending)
  • Lifandi tónlist/sýning
  • Ferð eða námskeið um menningu svæðisins
    Aukagjald
  • Þemakvöld með kvöldverði
    AukagjaldUtan gististaðar
  • Reiðhjólaferðir
  • Göngur
  • Kvöldskemmtanir
  • Hjólreiðar
  • Gönguleiðir
  • Kanósiglingar
  • Borðtennis
  • Leikvöllur fyrir börn
  • Skíði
  • Veiði
    Aukagjald
Miðlar & tækni
  • Flatskjár
  • Gervihnattarásir
  • Sími
  • Sjónvarp
Matur & drykkur
  • Ávextir
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
  • Bar
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Bílastæði
Ókeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
    Þjónusta í boði
    • Shuttle service
      Aukagjald
    • Dagleg þrifþjónusta
    • Sameiginleg setustofa/sjónvarpsstofa
    • Farangursgeymsla
    • Fax/Ljósritun
      Aukagjald
    • Ferðaupplýsingar
    • Nesti
    • Strauþjónusta
    • Funda-/veisluaðstaða
    Öryggi
    • Slökkvitæki
    • Reykskynjarar
    Almennt
    • Sérstök reykingarsvæði
    • Reyklaust
    • Ofnæmisprófuð herbergi
    • Kynding
    • Fjölskylduherbergi
    • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
    • Reyklaus herbergi
    Aðgengi
    • Efri hæðir aðeins aðgengilegar með tröppum
    • Allt gistirýmið staðsett á jarðhæð
    Vellíðan
    • Hammam-bað
    • Gufubað
    Þjónusta í boði á:
    • þýska
    • enska
    • norska

    Húsreglur

    Lia Fjellhotell tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

    Innritun

    Frá kl. 16:00 til kl. 20:00

    Útritun

    Frá kl. 09:00 til kl. 11:00

     

    Afpöntun/
    fyrirframgreiðsla

    Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

    Börn og rúm

    Barnaskilmálar

    Börn á öllum aldri velkomin.

    Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

    Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

    Fjöldi barnarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

    Þessi gististaður er ekki með aukarúm.

    Öll barnarúm eru háð framboði.

    Engin aldurstakmörk

    Engin aldurstakmörk fyrir innritun

    Gæludýr

    Ókeypis! Gæludýr eru leyfð sé þess óskað. Ekkert aukagjald.

    Mastercard Visa Diners Club Peningar (reiðufé) Lia Fjellhotell samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.

    Smáa letrið
    Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

    Vegna kórónaveirunnar (COVID-19) gilda sem stendur viðbótarráðstafanir varðandi öryggi og hreinlæti á þessum gististað.

    Lagalegar upplýsingar

    Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

    Algengar spurningar um Lia Fjellhotell

    • Meðal herbergjavalkosta á Lia Fjellhotell eru:

      • Tveggja manna herbergi
      • Einstaklingsherbergi
      • Fjölskylduherbergi
      • Svíta

    • Lia Fjellhotell býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

      • Gufubað
      • Hammam-bað
      • Hjólreiðar
      • Gönguleiðir
      • Leikvöllur fyrir börn
      • Skíði
      • Borðtennis
      • Veiði
      • Kanósiglingar
      • Kvöldskemmtanir
      • Lifandi tónlist/sýning
      • Bogfimi
      • Reiðhjólaferðir
      • Hjólaleiga
      • Ferð eða námskeið um menningu svæðisins
      • Göngur
      • Íþróttaviðburður (útsending)
      • Þemakvöld með kvöldverði

    • Lia Fjellhotell er 11 km frá miðbænum í Geilo. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

    • Innritun á Lia Fjellhotell er frá kl. 16:00 og útritun er til kl. 11:00.

    • Verðin á Lia Fjellhotell geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.